Afreksþjálfun fyrir 11-15 ára

STYRKUR, AGI, HUGARFAR, NÆRING, FORVÖRN

verð: 35.000 kr.

Námskeiðið fer fram í Rebook fitness holtagörðum

Sérhannað 4 vikna námskeið sem ætlað íþróttaiðkendum á aldrinum 11-15 ára þar sem kenndar verða m.a styrktaræfingar, functional teygjur ásamt hraðþjálfun.

kennsla fer fram að mestu í lokuðum sér útbúnum sal, einnig verður farið í grunnkennslu í almennum tækjasal.

Farið verður yfir mikilvægi svefns og næringar, andlegu og félagslegu þættina, mikilvægi virðingar og framkomu innan sem utan vallar ásamt öllu því helsta er snýr að umgjörð íþrótta.

Námskeiðið er kennt tvisvar í viku í 4 vikur,50 min í senn og auk þess verða stuttir fyrirlestrar í fyrstu og síðustu viku námskeiðsins.